Erlendis frá

Á alþjóðavettvangi hefur mikil umræða átt sér stað undanfarin ár um hlut kennara í menntaumbótum, starfsmenntun kennara, faglega ábyrgð þeirra og starfsþróun (continious professional development). Í vinnu sinni hefur fagráðið reynt að fylgjast með þessari umræðu, tengja hana viðfangsefnum sínum og draga af henni lærdóma. Í skýrslum alþjóðastofnana og í aðgerðum einstakra landa, austanhafs og vestan, hefur áhersla á þróun kennaramenntunar færst í auknum mæli á starfsþróun kennara og stuðning við reynda kennara, sem öðlast hafa reynsluþekkingu og faglegt öryggi til að leiða þróunarstörf í skólum eða skólahverfum. Grunnmenntun kennara er mikilvægt fyrsta stig starfsmenntunar. Nýútskrifaðir kennarar eiga þó margt ólært og er stuðningur við þá og áframhaldandi samstarf við reyndari kennara mikilvægir þættir í ævimenntun kennara. Dæmi úr þessari umræðu má t.d. finna í:

 • Supporting Teacher Professionalism. Insights from TALIS 2013. OECD 2016
 • Teachers Matter: Attracting, Developing and Retaining Effective Teachers. Pointers for policy development. OECD, Directorate for Education, Education and Training Policy Division, 2011
 • Teacher education for diversity. CERI, OECD 2009
 • Attracting, Developing and Retaining Effective Teachers – Final Report: Teachers Matter. CERI OECD, 2005
 • Supporting teacher competence development for better learning outcomes. (European Commission/OECD, 2013)
 • Policies on teachers´contiouing professional development: Balancing provision with the needs of individual teachers, schools and education systems.(European Commission, 2013)
 • Francesca Caena: Literature review. Quality in Teachers continuing professional development. (European Commission, 2011)
 • Jaap Scheerens: Teachers´professional development. Europe in international comparison. (European Commission/OECD, 2010)
 • Nordisk samarbejde om udvikling af lærernes og pædagogernes kompetencer. Policy-notat fra ad hoc gruppen om pædagogernes og lærernes uddannelse, profession og efteruddannelse. Nordisk ministerråd, 2015
 • Símenntun og starfsþróun kennara í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi. KÍ 2015. Sjá: http://gamla.starfsthrounkennara.is/
 • Silleborg, Ellen: Muligheder for en fællesnordisk læreruddannelse på kandidatniveau. Nordisk Ministerråd 2010.
 • Komparativt studium af de nordiske læreruddannelser. Nordisk Ministerråd, 2008
 • Renewing Alberta’s Promise: A Great School for All. Alberta Teachers’ Association 2005

International Summit on the Teaching Profession (ISTP) – ráðstefna haldin í Berlín í mars 2016.
Á vefsíðu ráðstefnunnar er fróðlegt efni einkum undir Documentation. SKOÐA

Efni frá Svíþjóð, nánar tiltekið frá www.skolverket.se
Matematiklyftet: matematiklyftet.skolverket.se
Läslyftet: lasochskrivportalen.skolverket.se
Fyrirspurnir: maria.westaker@skolverket.se