Menntavísindasvið Háskóla Íslands, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands, stóð fyrir ráðstefnu um starfsþróun kennara og mikilvægi hennar fyrir framþróun skólastarfs 22. febrúar 2018. Upptaka frá ráðstefnunni og dagskrá hennar er á vef Kennarasambands Íslands >> SKOÐA.
Upptökur frá fundi á vegum fagráðs um símenntun og starfsþróun kennara haldinn í húsnæði Endurmenntunar HÍ – dagsetning?? >> SKOÐA.