sem styðja við starfsþróun kennara og skólastjórnenda
Hægt er að sækja um styrk í ýmsa sjóði og er það hlutverk sjóðstjórna að meta hvort umsóknir séu styrkhæfar, en hver sjóður hefur sínar reglur sem hann starfar eftir. Ekki er hægt að tryggja að þau námskeið sem boðið er upp á í upplýsingaveitunni séu styrkhæf og er það á ábyrgð hvers og eins að kynna sér það.
Vísindasjóður Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla – SKOÐA
Vonarsjóður – Verkefna- og námsstyrkjasjóður Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands – SKOÐA
Endurmenntunarsjóður grunnskóla – SKOÐA
Námsleyfasjóður kennara og stjórnenda grunnskóla – SKOÐA
Vísindasjóður Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum – SKOÐA
Námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla – SKOÐA
Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara – SKOÐA
Starfsmenntunarsjóður tónlistarkennara – SKOÐA
Sprotasjóður – SKOÐA
Starfsmenntunarsjóður embættismanna – SKOÐA