Ný skýrsla um starfsþróun í leikskólum

Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda hefur látið vinna skýrslu um breytingar á starfsumhverfi í leikskólum og starfsþróun leikskólakennara og stjórnenda í leikskólum. Þessari vinnu er ætlað að byggja undir tillögur samstarfsráðsins þann stuðning eða stoðkerfi sem þarf svo starfsþróun fagstétta í skólakerfinu sé í takt við þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. Skýrslur […]

Read more

Starfsþróun og starfsánægja kennara til umræðu á ráðstefnu

Menntavísindasvið Háskóla Íslands, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands, boðar til ráðstefnu um starfsþróun kennara fimmtudaginn 22. febrúar kl. 13-16 í húsnæði Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Markmið ráðstefnunnar er að efna til samtals meðal þeirra sem koma að starfsþróun kennara, skólastjórnenda og annarra fagstétta í skólum en öflug starfsþróun þessara stétta er […]

Read more