Kennarasamband Íslands tekur nú þátt í norrænu samstarfsverkefni um leiðsögn nýliða í kennslu en í því taka einnig þátt fulltrúar frá Danmörku, Noregi og Grænlandi og tveir háskólar sem mennta kennara, þ.e. Háskólinn í Suðaustur Noregi og Háskólinn í Åbo í Finnlandi. Verkefnið stendur yfir árin 2017-2020. Nordplus Horisontal veitti styrk til verkefnisins. Samstarfið miðar að […]
Read moreNý skýrsla um faglegar kröfur til kennara og stjórnenda í tónlistarskólum
Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda hefur látið vinna skýrslu um faglegar kröfur til kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og breytingar á starfsumhverfi þeirra. Þessari vinnu er ætlað að byggja undir tillögur samstarfsráðsins eða stoðkerfi sem byggja þarf upp svo starfsþróun fagstétta í skólakerfinu sé í takt við þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. Lesa […]
Read moreSamspil 2018: Fræðsluátak um starfsþróun í þágu menntunar fyrir alla

Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda og Stýrihópur um úttekt á menntun fyrir alla efna til fræðsluátaks um starfsþróun í þágu menntunar fyrir alla í samstafi við Menntamiðju. Markmið Samspils 2018 er að þátttakendur fræðist um starfsþróun og nýjar kennsluaðferðir og námstækni fyrir fjölbreytta nemendahópa um leið og þeir taka þátt í að byggja upp öflug og […]
Read moreNý skýrsla sem tengist starfsþróun í framhaldsskólum
Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda hefur látið vinna skýrslu um faglegar kröfur til framhaldsskólakennara, náms- og starfsráðgjafa og skólastjórnenda og breytingar á starfsumhverfi þeirra á framhaldsskólastiginu. Þessari vinnu er ætlað að byggja undir tillögur samstarfsráðsins um þann stuðning eða stoðkerfi sem byggja þarf upp svo starfsþróun fagstétta í skólakerfinu sé í takt við þær kröfur sem […]
Read more