Ný skýrsla frá OECD um starfsþróun og fagmennsku útfrá TALIS 2013

OECD mun gefa út skýrsluna Supporting Teacher Professionalism; Insights from TALIS 2013 12. febrúar nk. Í tilefni útgáfunnar verður sérstök vefstofa (Webinar) haldin sem fólk getur skráð sig á og tekið þátt í sér að kostnaðarlausu.

Sjá nánar:
http://www.oecd-ilibrary.org/education/supporting-teacher-professionalism_9789264248601-en
Skráning:
http://www.oecd.org/edu/supporting-teacher-professionalism-9789264248601-en.htm
eða hér http://all4ed.org/webinar-event/feb-12-2015/

skyrslaTALIS