Ný framtíðarsýn um starfsþróun kennara og skólastjórnenda

fagradAFHENDA

Hluti fagráðsins ásamt Illuga Gunnarssyni ráðherra.

Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara skilaði lokaskýrslu um störf sín og tillögum til ráðherra 10. mars sl. Þar er sett fram ný framtíðarsýn um starfsþróun kennara og skólastjórnenda og lögð áhersla á kennaramenntun sem starfsævilanga menntun. Skilgreina þarf fjármagn og aðgengilegt og skilvirkt stoðkerfi um þessa mikilvægu starfsemi. Lagt er til að ráðherra skipi samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda sem fylgir eftir tillögum fagráðsins.

forsida
Skýrsla til mennta- og menningarmálaráðherra

Fylgiskjöl:
(Fylgiskjöl 1-4 eru saman í einu skjali.)

 1. Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara
 2. Fulltrúar í fagráðinu og aðilar sem tilnefna þá
 3. Forsagan
 4. Vinna fagráðs og viðburðir á vegum þess
 5. Greinargerð vinnuhóps um Future Teachers
 6. Starfsþróun kennara – Greining á sjóðaumhverfi
 7. Greinargerð vinnuhóps um fjármál og sjóði
 8. Greinargerð vinnuhóps um þarfir fyrir starfsþróun
 9. Greinargerð vinnuhóps um kennaramenntun og stoðkerfi + fylgiskjal 1 og2
 10. Fundargerð frá fundi um starfendarannsóknir
 11. Fundargerð frá fundi um nýliða í kennslu og starfstengda leiðsögn