Námsritgerðir

Íslenskar meistararitgerðir: 

“Það verður ekkert aftur snúið”: áhrif innleiðslu Byrjendalæsis í grunnskóla í Reykjavík á samvinnu, forystu og starfsþróun í skólanum (MA)
Arndís Steinþórsdóttir – september 2011 – Háskólinn á Bifröst

Hvað ert þú að vilja upp á dekk? : fagleg ráðgjöf stjórnenda til kennara (MEd)
Ásta Bjarney Elíasdóttir – júní 2011 – HÍ

VAXA starfsþróunarlíkanið – Heildræn nálgun í starfsþróun kennara (MEd)
Ásta Sölvadóttir – júní 2013 – HÍ

Framkvæmd starfsmannasamtala í grunnskólum á Norðurlandi eystra (MEd)
Baldur Daníelsson – maí 2009 – HA

Ávinningur kennara af leiðsögn: ,,maður lærir náttúrulega líka af þessum kennaranemum“ (MEd)
Fjóla Dögg Gunnarsdóttir – ágúst 2013 – HA

Þú þarft svona svolítið ef það eiga að verða einhverjar alvöru breytingar : viðhorf reyndra kennara til starfsþróunar (MEd)
Fjóla Höskuldsdóttir – júní 2013 – HÍ

Gagnsemi handleiðslu fyrir leikskólastjóra (MEd)
Guðrún Jóna Thorarensen – júní 2012 – HÍ

Náms- og kynnisferðir grunnskóla til annarra landa með tilliti til skólaþróunar : markmið, fyrirkomulag og ávinningur (MEd)
Guðrún Þorsteinsdóttir – október 2012 – HÍ

Svo lengi lærir sem lifir : starfsþróun starfsmenntakennara (MEd)
Jóhanna Sigríður Svavarsdóttir – júní 2012 – HÍ

Rýnt í störfin : mikilvægi samvinnu kennara og gagnrýnna skoðana þeirra (MEd)
Kolbrún Sigþórsdóttir – júní 2010 – HÍ

Starfendarannsókn: Leið til starfsþróunar og skólaþróunar (MEd)
Kristján Bjarni Halldórsson – september 2009 – HÍ

Starfsþróun og faglegt sjálfstraust leikskólakennara: hvað hvetur og hvað letur? (MEd)
Ólafía Guðmundsdóttir – október 2011 – HÍ

Samspil jákvæðni og starfsánægju : rannsókn meðal leikskólastjóra (MEd)
Ólafur Bjarkason – maí 2014 – HÍ

Skapandi stærðfræði : námskeið fyrir kennara um sköpun og skapandi stærðfræðinám (MEd)
Ósk Dagsdóttir – júní 2013 – HÍ

Faglegur stuðningur við kennara í starfi : viðhorf kennara í þremur skólum (MEd)
Sif Stefánsdóttir – maí 2011- HÍ

„Læsisnámið þarf að vera skemmtilegt…“ : þátttaka kennara í þróunarstarfi í Byrjendalæsi (MEd)
Sigrún Ásmundsdóttir – febrúar 2010 – HÍ

Ef teymiskennsla er svarið – hver er þá spurningin? (MEd)
Svanhildur María Ólafsdóttir – júní 2009 – HÍ

Þróunaráætlun um innleiðingu samvinnunáms á miðstigi grunnskóla : skóli án aðgreiningar og starfsþróun kennara (MEd)
Særún Magnúsdóttir – júní 2014 – HA

Notkun endurmenntunaráætlana, reynsla skólastjóra og kennara í þremur grunnskólum í Reykjavík (MEd)
Una Björg Bjarnadóttir – september 2008 – HÍ

Náms- og kynnisferðir grunnskólakennara sem liður í starfsþróun (MEd)
Úlfar Björnsson – júní 2014 – HA

Endurmenntun kennara : hvernig hafa starfendarannsóknir áhrif á faglega starfsþróun kennara, árangur nemenda og umbætur í skólastarfi? (MEd)
Vigdís Þyri Ásmundsdóttir – október 2012 – HÍ

Lærdómssamfélagið : Tilraun til að búa til námsteymi (MEd)
Þorbjörg Jóhannsdóttir – október 2012 – HA

Listinn er ekki tæmandi og er tekið vel á móti ábendingum.