Author Archives: Sólrún Harðardóttir

Fyrirlestur Kari Smith um vettvangsnám

Opinn fundur um vettvangsnám í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum verður haldinn þriðjudaginn 3. nóvember, 2015 kl. 15.30-17 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð nánar tiltekið í Bratta. Að fundinum standa Háskóli Íslands, Kennarasamband Íslands og Háskólinn á Akureyri. Fyrirlesari verður Kari Smith, prófessor við kennaradeild Háskólans í Bergen og kennaradeild Háskólans í Þrándheimi og […]

Read more

Fagráðið hittir norræna nefnd

Á dögunum var haldinn fundur í Reykjavík í norrænni nefnd, sem sett var á laggirnar í framhaldi af ráðstefnunni Future Teachers – A Profession at Crossroads en hún var haldin var í ágúst 2014. Þetta var annar fundur nefndarinnar en henni er ætlað að vinna hratt og mun skila af sér í desember. Um er að ræða […]

Read more

Námsorlof kennara, stjórnenda, náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2016-2017. Umsóknir þurfa að berast Rannís eigi síðar en 1. október næstkomandi. Um námsorlof geta sótt framhaldsskólakennarar, náms- og starfsráðgjafar og stjórnendur framhaldsskóla. Einnig geta skólameistarar sótt um námsorlof fyrir hönd kennara viðkomandi skóla. Nánari upplýsingar og rafræn umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu Rannís. Þar má […]

Read more

Námsleyfasjóður kennara og stjórnenda grunnskóla

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2016–2017. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2015. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist: hagnýtu læsi og lesskilningi í öllum námsgreinum jafnrétti og lýðræði Allt að 1/3 námsleyfa verður úthlutað vegna þessa. Nánari upplýsingar […]

Read more