Fimmtudaginn 24. janúar kl. 16 flytur prófessor Peter Alheit opinn gestafyrirlestur í stofu H-201 á Menntavísindasviði HÍ í Stakkahlíð. Peter Alheit er í fremstu röð alþjóðlegra menntunarfræðinga, og hefur unnið að rannsóknum og þróun á sviði símenntunar í Evrópu, einkum í Þýskalandi, Bretlandi, Danmörku. Rannsóknir hans beina athyglinni að því hvernig símenntun tvinnar saman lífssögu […]
Read moreFyrirlestur: „The challenges of the lifelong learning concept“
