Author Archives: Edda Kjartansdóttir

Starfsþróun og starfsánægja kennara til umræðu á ráðstefnu

Menntavísindasvið Háskóla Íslands, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands, boðar til ráðstefnu um starfsþróun kennara fimmtudaginn 22. febrúar kl. 13-16 í húsnæði Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Markmið ráðstefnunnar er að efna til samtals meðal þeirra sem koma að starfsþróun kennara, skólastjórnenda og annarra fagstétta í skólum en öflug starfsþróun þessara stétta er […]

Read more

Vorráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar

Vorráðstefna  Miðstöðvar skólaþróunar Háskólans á  Akureyri verður haldin 5. apríl 2014 . Ráðstefnan ber yfirskriftina Það verður hverjum að list sem hann leikur. Að þessu sinni er ráðstefnan tileinkuð starfsþróun og árangursríku skólastarfi. Skólastarf er lifandi og síbreytilegt, háð innri og ytri þáttum sem hafa áhrif á möguleika til eflingar og þróunar þeirra sem þar […]

Read more

Öskudagsráðstefna skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur

Miðvikudaginn 5. mars verður haldin árleg öskudagsráðstefna skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur  á Hilton Nordica kl. 13:00-16:20. Yfirskrift ráðstefnunnar er  Já kennari. Meginþema ráðstefnunnar er jákvæða sálfræði og aðalfyrirlesari er Hans Henrik Knoop, fræðimaður í jákvæðri sálfræði. að loknum erindum og æfingu í núvitund eru 5 málstofur sem kennarar geta valið sér. Ráðstefnan er ætluð  grunnskólakennurum […]

Read more