Skýrslur um starfsþróun

forsida
Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara – skýrsla til mennta- og menningarmálaráðherra, mars 2016.

Fylgiskjöl:
Athugið: Fylgiskjöl 1-4 eru saman í einu skjali. Skýrslur og greinargerðir eru meðal fylgiskjala.

 1. Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara
 2. Fulltrúar í fagráðinu og aðilar sem tilnefna þá
 3. Forsagan
 4. Vinna fagráðs og viðburðir á vegum þess
 5. Greinargerð vinnuhóps um Future Teachers, mars 2015. Aðalheiður Steingrímsdóttir, Björg Pétursdóttir, Guðmundur Engilbertsson, Klara E. Finnbogadóttir og Sólrún Harðardóttir.
 6. Starfsþróun kennara – Greining á sjóðaumhverfi, desember 2014. Sigrún Vésteinsdóttir. Rannsókna- og þróunarmiðstöð HA. Sjá einnig frétt.
 7. Greinargerð vinnuhóps um fjármál og sjóði, 2015. Aðalheiður Steingrímsdóttir, Ársæll Guðmundsson, Klara E. Finnbogadóttir og Sólrún Harðardóttir.
 8. Greinargerð vinnuhóps um þarfir fyrir starfsþróun, febrúar 2016. Sigurjón Mýrdal, Aðalheiður Steingrímsdóttir, Guðný Helga Gunnarsdóttir HÍ, Svanhildur M. Ólafsdóttir, Valgerður Freyja Ágústsdóttir Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Sólrún Harðardóttir. Ragnar F. Ólafsson hjá Menntamálastofnun vann með hópnum í tengslum við TALIS rannsóknina.
 9. Greinargerð vinnuhóps um kennaramenntun og stoðkerfi + fylgiskjal 1 og 2, janúar 2016. Aðalheiður Steingrímsdóttir, Ársæll Guðmundsson, Guðmundur Engilbertsson, Jón Torfi Jónasson, Kristín Valsdóttir, Sólrún Harðardóttir, Svanhildur María Ólafsdóttir og Þórður Kristjánsson.
 10. Fundargerð frá fundi um starfendarannsóknir
 11. Fundargerð frá fundi um nýliða í kennslu og starfstengda leiðsögn

——————————————————–

Skýrsla nefndar um endurskipulagningu endurmenntunar kennara, desember 2010. 

Skýrsla samstarfsnefndar um símenntun, október 2012.