Fulltrúar samstarfsráðs

Samstarfsráðið er þannig skipað. Þeir sem eru einnig í stýrihópi eru merktir með stjörnu (*).

Fulltrúar tilnefndir af mennta og menningarmálaráðuneytinu

Björk Óttarsdóttir, formaður *
Guðni Olgeirsson
Sonja Dögg Pálsdóttir
Hulda Arnljótsdóttir

Varamenn: Björg Pétursdóttir, Ásdís Jónsdóttir, Ólafur Grétar Kristjánsson og Svanhildur Sverrisdóttir.

Fulltrúar tilnefndir Sambandi ísl. sveitarfélaga

Hulda Karen Daníelsdóttir
Þorsteinn Hjartarson
Þórður Kristjánsson *
Guðrún Edda Bentsdóttir

Varamenn: Svandís Ingimundardóttir, Skúli Helgason og Bjarni Ómar Haraldsson.

Fulltrúar tilnefndir af Kennarasambandi Íslands

Aðalheiður Steingrímsdóttir, tilnefnd af Félagi leikskólakennara, *
Guðbjörg Ragnarsdóttir, tilnefnd af Félagi grunnskólakennara,
Anna María Gunnarsdóttir, tilnefnd af Félagi framhaldsskólakennara,
Sigrún Grendal Jóhannesdóttir, tilnefnd af Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum,
Haraldur Árni Haraldsson, tilnefndur af Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum,
Sigurður Sigurjónsson,  tilnefndur af Félagi stjórnenda leikskóla,
Hjördís Þorgeirsdóttir, tilnefnd af Félagi stjórnenda í framhaldsskólum,
Þorsteinn Sæberg tilnefndur af Skólastjórafélagi Íslands *

Varamenn: Fjóla Þorvaldsdóttir, Ólafur Loftsson, Guðjón H. Hauksson, Ingunn Ósk Sturludóttir, Dagrún Hjartardóttir, Ægir Karl Ægisson og Ingileif Ástvaldsdóttir.

Aðalmaður tilnefndur af Skólameistarafélagi Íslands

Magnús Þorkelsson

Varamaður: Olga Lísa Garðarsdóttir

Aðalmenn tilnefndir af háskólum

Baldur Sigurðsson, tilnefndur af Háskóla Íslands,
Birna María Svanbjörnsdóttir, tilnefnd af Háskólanum á Akureyri, *
Kristín Valsdóttir, tilnefnd af Listaháskóla Íslands.

Varamenn: Atli Harðarson, Þorlákur Axel Jónsson og Ingimar Ó. Waage.

* eru einnig í stýrihópi samstarfsráðs um starfsþróun kennara og skólastjórnenda.